þriðjudagur, 26. mars 2013

tískuþátturinn

Grace Coddington setti saman þennan fallega tískuþátt sem kallast ,Window Dressing' fyrir aprílútgáfu Vogue US og það var Peter Lindbergh sem tók myndirnar. Það er Carolyn Murphy sem situr fyrir ásamt leikaranum Tobey Maguire. Grace sótti innblástur í mynd Alfred Hitchcock Rear Window frá árinu 1954.

Þetta er það sem hún gerir best.

Á ensku útgáfu bloggsins í dag deildi ég myndum úr nýrri bók, Elie Saab eftir Janie Samet, sem er gefin út af Assouline bókaforlaginu. Hér er færslan ef þið viljið sjá myndirnar.

myndir:
Peter Lindbergh fyrir Vogue US, apríl 2013 | Carolyn Murphy + Tobey Maguire í ,Window Dressing' | stílisering: Grace Coddington


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.