þriðjudagur, 14. maí 2013

vatnslitamynd í eldhúsið


Á Etsy má finna margt hæfileikaríkt listafólk sem selur alls kyns muni eins og prentverk eða hvað sem er. Ég á nokkrar uppáhalds-„búðir“ á Etsy og Lucile's kitchen er ein þeirra. Þetta er vatnslitamynd eftir hana af hinum ýmsu kryddjurtum. Ég væri alveg til í að sjá þessa hangandi upp á vegg í eldhúsinu mínu í fallegum svörtum ramma.

mynd:
Lucile's kitchen á Etsy


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.