mánudagur, 8. júlí 2013

Eftirminnilegt sumar



Ef ég ætti að velja lykilorð sem lýsa best skapi mínu í dag þá veldi ég sjávarsíða, siglingar og ljósblár tónn. Hugurinn virðist stöðugt reika til bátahafnar í Hollandi þar sem við höfum eytt ófáum stundum eða á einhverja strönd, þá helst á grískri eyju. Þið kannski takið eftir því að flestar þessar myndir fyrir utan þá efstu tengjast tísku en það hefur ekkert með fötin eða aukahlutina að gera heldur söguna sem þær segja.

Fyrir mér er þetta það sem sumarið snýst um.


myndir:
1: West Elm sumar 2011 af blogginu Bright.Bazaar (minnkuð) / 2: John Balsom fyrir GQ España, júní 2012 af Like the Sky | fyrirsæta: Cedric Bihr / 3: Sperry Top-Sider bátaskór / 4-5: Blumarine vor 2013 af Vogue US / 6: Alasdair McLellan fyrir Louis Vuitton, auglýsingaherferð vor 2013 | módel: Jacey Elthalion, stílisering: Katy England / 7: Thomas Northcut fyrir Free People, apríl 2013 bæklingur (á bakvið tjöldin) / 8: Guy Aroch fyrir Free People, apríl 2013 bæklingur af Fashion Gone Rogue | módel: Ieva Laguna / 9: Daniel Řeřicha (Oia, Santorini, Grikkland)

1 ummæli:

  1. I'm crazy for all these photos Lisa, mostly the top one--aquas and blues are all I can think of these days (+ teals and shades of navy + white, haha). Hope you are having a wonderful day!

    xo Mary Jo

    SvaraEyða

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.