þriðjudagur, 15. apríl 2014

Rýmið 60Ég veit engin deili á arkitekt eða hönnuði þessa rýmis sem er einhvers staðar á Spáni. Stofan var áður verönd sem var breytt til að stækka húsið. Hvít húsgögn (Ikea) og hlutlausir tónar gefa henni ferskan blæ og náttúruleg steinhleðsla og bitar í lofti skapa jafnvægi. Útkoman er vægast sagt sumarleg.

mynd:
El Mueble

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.