miðvikudagur, 9. júlí 2014

Eftirminnilegt sumarÉg ætlaði að birta innlit á blogginu í gær en allt í einu var klukkan orðin ellefu um kvöld og augnlokin byrjuð að síga. Svona er þetta bara stundum, en eins og ég hef þegar bent á þá læt ég ensku útgáfu bloggsins ganga fyrir. Um daginn var ég ég að hugsa um síðasta sumar (svo margt hefur breyst síðan þá) og hversu upptekin ég var af lavender. Í minningunni verður það bara lavender-sumarið mikla. Þetta sumar er öðruvísi því nú sé ég ekki neitt nema rendur án þess að ég sé að leita eitthvað sérstaklega að þeim. Þetta safn af ljósmyndum lýsir ástandinu mjög vel.Ég vona að sumarið leiki við ykkur!


myndir:
1: Justin Sullival fyrir Style Me Pretty Living • stílisering: Aaron Hartselle | 2: Olivia Kanaley - A Field Journal af Pinterest | 3: Nour El Nil ferðir af blogginu My Paradissi | 4: Howell Conant • Grace Kelly á Jamaica, 1955 af blogginu Classiq | 5: Ikea af Tumblr | 6: Scott Frances fyrir Architectural Digest, júlí 2013 | 7: Sarah - A Beach Cottage af blogginu The Style Files | 8: Ragnar Ómarsson fyrir Ikea Livet Hemma | 9: J.Crew júní 2014 bæklingur • fyrirsæta Cameron Russell

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.