Í gær birti ég uppskrift að sætkartöflusúpu með ristuðum graskersfræjum á matarblogginu. Ég fann hana á Sweet Paul vefnum en hún birtist einmitt í nettímaritinu þeirra, haustblaðinu 2013, sem er ókeypis. Vefurinn þeirra er einstaklega skemmtilegur fyrir ykkur sem hafið áhuga á matargerð.
mynd:
Lísa Hjalt
mynd:
Lísa Hjalt
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.