Þá er októbermánuður genginn í garð! Ég lofaði fleiri myndum af Grund-hverfinu í Luxembourg og dagurinn í dag er eðal til þess að standa við það loforð. Ég deildi að vísu þessum sömu myndum á ensku útgáfunni í dag þannig að þetta eru kannski gamlar fréttir fyrir þá sem lesa bæði bloggin. Ég þarf að fara fljótlega aftur í göngutúr með myndavélina og ég skal muna að hlaða batteríið áður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.