fimmtudagur, 27. september 2012

augnablikið


Ég var á leið heim eftir ferð á bókasafnið um daginn og smellti af þessari mynd þegar ég gekk yfir Adólfsbrúna. Það er rétt aðeins farið að glitta í haustlitina en veðrið er enn þá milt, aðallega skýjað og smá rigning inn á milli.

mynd:
Lísa Hjalt

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.