þriðjudagur, 19. febrúar 2013
luxembourg: pétrusse dalurinn + adolphe brúin
Ég verð að byrja á því að segja að ég hreinlega gleymdi að segja í síðasta pósti að ég væri að fara í bloggfrí vegna skólafrís krakkanna. Ef þið kíktuð á ensku útgáfu bloggsins þá hafið þið væntanlega lesið það þar og séð þessar myndir sem ég tók af Pétrusse dalnum og Adolphe brúnni inni í borg. Mig langaði að birta þær hér líka.
Ég birti kannski fleiri myndir síðar í vikunni því við fórum í langan göngutúr í Pétrusse dalnum í fríinu. Það var á heldur gráum og köldum febrúardegi en ég fæ seint nóg af fegurð Luxembourg, sama hvernig veðrið er.
Njótið dagsins!
myndir:
Lísa Hjalt
Luxembourg, febrúar 2013
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.