mánudagur, 25. febrúar 2013

Snjókorn falla og biscottiÞað snjóar og snjóar og snjóar þessa dagana og það er næstum því að gera mig bilaða. Næstum því. Það er bara ein leið til þess að tækla svona veður: að eiga nóg af heimabökuðum biscotti til að dýfa ofan í kaffi- eða tebollann. Biscotti gerir lífið hreinlega betra. Þannig er það bara.

mynd:
Lísa Hjalt

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.