Þessa teikningu af Manhattan eftir listakonuna Heysu Lee langar mig að sjá hangandi upp á vegg í stórum ramma á mínu eigin heimili. Hrikalega töff eru einu orðin sem ég á yfir þetta verk hennar.
mynd:
Hyesu Lee Illustration af síðunni Make Maps
mynd:
Hyesu Lee Illustration af síðunni Make Maps
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.