miðvikudagur, 2. júlí 2014

Eftirminnilegt sumarÞessi færsla er líkari þeim sem ég birti í seríunni tískuþátturinn en það var eitthvað við sumarstemninguna í þessum tískuþætti tímaritsins Marie Claire Australia sem passaði vel við hluta af herrafatalínu Berluti vorið 2014.Ég vona að sumarið leiki við ykkur!

myndir:
1, 4, 7: Nicole Bentley fyrir Marie Claire Australia, apríl 2013 • Denisa Dvorakova í ,Into Temptation' • stílisering Jana Pokorny af síðunni Fashion Industry Archive | 2-3, 5-6: Berluti herrafatalína vor 2014 af vefsíðu Style.com

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.