Þessi mynd er hluti af innliti tímaritsins Veranda á heimili hönnuðarins Mark D. Sikes í Hollywood Hills í Kaliforníu. Sikes og sambýlismaður hans hafa endurnýjað húsið og hér sést inn í stofuna frá veröndinni. Mér finnst gluggarnir fallegir og ég er alltaf hrifin af stórum vösum með blómstrandi greinum.
mynd:
Roger Davies fyrir Veranda af bloggi Mark D. Sikes
Roger Davies fyrir Veranda af bloggi Mark D. Sikes
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.