Ég er einum degi of sein með þennan póst. Ég átti afmæli í gær og hélt mig að mestu fjarri tölvunni til að njóta sólarinnar og nýju bókanna minna. Ég verð í bloggfríi næstu tvær vikurnar. Ég er að vonast til að kynnast svæðinu hér í kring betur og að komast út að strönd því það er orðið langt síðan ég dýfði tánum í sjóinn.
Ég óska ykkur góðrar helgar!
mynd:
El Mueble
Ég óska ykkur góðrar helgar!
mynd:
El Mueble
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.