Nú fer vorið að koma og því síðasta tækifærið á þessum vetri að pósta uppskrift að súpu á matarbloggið. Annars eru nú súpur eitthvað sem má njóta allan ársins hring, eða það finnst mér alla vega. Þessi tómatsúpa með hvítlauk og timían er einföld og krefst lítils undirbúnings. Hljómar það ekki vel þegar tímaleysi hrjáir okkur?
mynd:
Lísa Hjalt
mynd:
Lísa Hjalt
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.