föstudagur, 3. maí 2013

Góða helgi

Blómgandi grein · Lísa Hjalt


Þessi grein er í vasa á skrifborðinu mínu og það liggur við að hún bæti við sig blómum á hverjum degi. Ég klippti hana óvart þegar ég var að hreinsa dauðar greinar í garðinum um daginn og rétt náði að bjarga henni áður en hún endaði í lífrænu tunnunni.

Góða helgi!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.