Það er búið að vera mikið að gera hjá mér þessa viku og þess vegna hef ég aðallega birt svo til textalausar færslur hér á íslenska blogginu. Stundum er nóg að láta myndirnar tala en mér fannst aðeins of snubbótt að segja ekkert í dag. Ég óska ykkur góðrar helgar og verð hér aftur á mánudaginn með smá fréttir.
mynd:
Lisa Thiele / With Style & Grace · stílisering: Floral Theory af síðunni Taylor'd Events
mynd:
Lisa Thiele / With Style & Grace · stílisering: Floral Theory af síðunni Taylor'd Events
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.