Er ekki kominn tími til að skella einhverju góðu í ofninn og fá sér með kaffinu? Mér finnst ógurlega gaman að baka og ég var að setja nýja uppskrift á matarbloggið mitt: epla- og kanilmuffins. Við höldum mikið upp á þessa. Matarbloggið kalla ég Lísa Hjalt ~ uppskriftir og það er svæði þar sem ég safna saman uppskriftum sem ég hef verið að leika mér með að þróa sjálf eða uppskriftum frá öðrum.
mynd:
Lísa Hjalt
mynd:
Lísa Hjalt
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.