fimmtudagur, 17. janúar 2013

falleg borðskreyting


Ég fann þessa mynd á flakki mínu um netið í gær og þó að þetta sé haustþema þá fannst mér hún of falleg til að bíða fram á haust með það að pósta henni. Þið getið skoðað fleiri myndir á síðunni Sunday Suppers en tilefnið var að Aran Goyoaga, þekktur matarbloggari sem heldur úti síðunni Cannelle et Vanille, var gestakokkur hjá þeim stöllum. Aran er nýbúin að gefa út sýna fyrstu bók Small Plates and Sweet Treats: My Family's Journey to Gluten-Free Cooking.

mynd:
Karen Mordechai af síðunni Sunday Suppers

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.