Þessi mynd er hluti af verkefninu
Without a Face sem Erik Madigan Heck gerði fyrir Out of the Box - The Cut. Myndirnar eru alls 14 og engin þeirra sýnir andlit. Í stað andlita vildi hann beina athyglinni að litum, formi og áferð.
mynd:
Erik Madigan Heck af síðunni The Cut
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.