Gleðilegt ár! Ég vil byrja árið með nýjum bókalista, sönnum kvennalista. Eins og þið líklega vitið þá er Elizabeth Hardwick í miklu uppáhaldi en ritgerðasafnið Seduction and Betrayal fjallar um kvenkyns rithöfunda og konur í bókmenntum. Svo skemmtilega vill til að Joan Didion, sem á bók á listanum, skrifar innganginn að þessu safni og í því er ritgerð um Bloomsbury-hópinn og Virginu Woolf, sem er einnig á listanum.
№ 25 bókalisti:
1 Seduction and Betrayal · Elizabeth Hardwick
2 Ninth Street Women · Mary Gabriel
3 Approaching Eye Level · Vivian Gornick
4 Intimations: Six Essays · Zadie Smith
5 On Beauty · Zadie Smith
6 The Waves · Virginia Woolf [endurlestur]
7 Slouching Towards Bethlehem · Joan Didion [endurlestur]
1 Seduction and Betrayal · Elizabeth Hardwick
2 Ninth Street Women · Mary Gabriel
3 Approaching Eye Level · Vivian Gornick
4 Intimations: Six Essays · Zadie Smith
5 On Beauty · Zadie Smith
6 The Waves · Virginia Woolf [endurlestur]
7 Slouching Towards Bethlehem · Joan Didion [endurlestur]

![]() |
Lee Krasner, The Seasons, 1957 |
Lee Krasner listaverk, Pollock-Krasner Foundation / Whitney Museum of American Art af vefsíðu Haus der Kunst