mynd:
Kit Lee fyrir Benetton UK
Kit Lee fyrir Benetton UK
ástríðu Tine fyrir fallegum munum, ljúfum minningum, ólíkum menningarheimum, og góðum sögum. [Þær innihalda] textíl, húsgögn og muni fyrir heimilið sem eru þeirra eigin hönnun eða eitthvað sem þau finna á ferðum sínum um Víetnam, Marokkó, Indland, o.s.frv. Ástríðu sína á ,köldum' litum sameinar hún skandinavískum einfaldleika í handgerðum munum og heillandi hlutum frá ólíkum menningarheimum sem saman skapa hlýlegt og notalegt andrúmsloft.Tine segir að sér líki „munir sem hafa sögu, sem eru handgerðir og öðruvísi,“ en slíka hluti finni hún yfirleitt ekki í Danmörku.
Við höfum þá sýn að hanna og framleiða einföld gæðahúsgögn og fylgja hönnuninni eftir frá teikniborðinu til fullunninnar vöru.Hjá Herman Cph eru þau bæði hönnuðir og framleiðendur vörunnar; ferlið hefst á vinnustofu þeirra í Frederiksberg. Framleiðslan sjálf er í samvinnu við danska undirverktaka en þau hjá Herman Cph hafa yfirumsjón með öllu, alveg niður í minnstu smáatriði. Hugmyndafræði þeirra endurspeglast í fallegu handbragðinu.